• hotel-reynihlid-aurora.jpg
  • hotel-reynihlid-front.jpg
  • hotel-reynihlid-room.jpg
Bókaðu Herbergi

Um Hótelið

Hótel Reynihlíð er eitt elsta hótelið í Mývatnssveit. Á hótelinu eru 41 þægileg herbergi og er það staðsett í Reykjahlíðarþorpi.

Hótel Reynihlíð er 4 stjörnu hótel skv. gæðaviðmiði Ferðamálastofu fyrir hótel og gististaði, sem er sammnorrænt og hefur verið notað á Íslandi síðan árið 2000.

Hótel Reynihlíð hýsir veitinghúsið Mylluna þar sem má velja rétti dagsins eða sérrétti af matseðli. Einnig er hópamatseðill á hagstæðu verði.

Við bjóðum upp á veislusal og ráðstefnu- og fundaaðstöðu. Veitingasalir hótelsins hafa öll tilskilin leyfi og bjóða upp á faglega þjónustu.

 

Tripadvisor - Certificate of Excellence 2012 Tripadvisor - Certificate of Excellence 2013 Tripadvisor - Certificate of Excellence 2015

FacebookTripadvisorFlickrYoutube Booking.comSEHSAFMember of North Iceland Marketing OfficeInspired by Iceland  Hotel Reynihlid Hotel Reykjahlid Gamli Baerinn