• hotel-reynihlid-aurora.jpg
  • hotel-reynihlid-room.jpg
  • hotel-reynihlid-front.jpg
Bókaðu Herbergi

Aðstaðan

Ráðstefnu- og fundarsalur okkar rúmar allt að 60 manns, allt eftir því hvernig borðum er raðað. Lögun salarins er ferhyrnd með tveim gluggum sem vísa í austur og auðvelt að byrgja. Mývatnssveit er tilvalinn staður fyrir fundi og ráðstefnur. Hér erum við miðsvæðis miðað við norður- og austurhluta landsins.
Hægt er að raða borðunum í U, eða í hring, einnig ávalt. Til reiðu eru töflur, hvít og svört, einnig slidesýningavél og upphengdur skjávarpi og sýningatjald.

Töfrandi náttúran skapar ákjósanlegt umhverfi sem tryggir árangursrík fundahöld.

Nánari upplýsingar um matseðla fyrir fundi og ráðstefnur er að finna hér.
Við bjóðum upp á margslags ferðir t.d. að Grjótagjá, Dimmuborgum, Dettifossi og Kröflu.
Einnig má fá hesta leigða og á sumrin bjóðum við upp á b átsferðir á vatninu.
Á vetrum skipuleggjum við jeppaferðir og vélsleðaferðir auk ferða á gönguskíðum. Á Hótel Reynihlíð ríkir sú kyrrð og friður sem nauðsynlegur er fyrir slík fundahöld og hér er aðstaðan eins og best verður á kosið.

 

FacebookTripadvisorFlickrYoutube Booking.comSEHSAFMember of North Iceland Marketing OfficeInspired by Iceland  Hotel Reynihlid Hotel Reykjahlid Gamli Baerinn